„Marilyn Monroe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Marilyn_Monroe_in_The_Asphalt_Jungle_trailer.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Materialscientist.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 79:
 
==== Vandamál með staðalímyndina ====
Í byrjun 6. áratugs 20. aldar reyndi Marilyn stöðugt að losa við ímyndina hennar sem "heimska ljóskan" sem fylgdi henni hvert sem hún fór. Í viðtalið við ''[[New York Times]]'' sagði hún frá hvernig hennihana langaði að þroskast sem leikkona með því að leika alvarlegri hlutverk. Natasha Lytess, leikþjálfinn hennar, reyndi að redda henni einhver hlutverk hjá leikstjórum sem hún þekkti en það vildi enginn ráða hana. Framleiðandi myndarinnar ''[[The Egyptian]]'', Darryl F. Zanuck, sem var gamall vinur hennar neitaði jafnvel að setja hana í prufu.
 
Hún fékk hlutverk í myndinni ''[[River of No Return]]'' sem gerðist í villta vestrinu. Hún lék á móti sveitasöngvaranum [[Robert Mitchum]] sem þurfti að vera sáttasemjari á milli hennar og leikstjórans [[Otto Preminger]] sem rifust út í eitt. Hann kvartaði undan því að Marilyn reyndi of miki á leikþjálfann sinn sem hún hlustaði meira á en hann. Á endanum töluðu þau ekki við hvort annað sem gerði það næstum því ómögulegt að halda áfram tökum. Haustið [[1953]] fékk hún hlutverk á móti [[Frank Sinatra]] í myndinni ''[[The Girl in Pink Tights]]'' sem hún var rekinn frá út af því að hún mætti sjaldan á vinnustaðinn.