„Mobutu Sese Seko“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:Mobutu.jpg|thumb|right|Mobutu Sese Seko]]
| nafn = Mobutu Sese Seko
| búseta =
| mynd = Mobutu.jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti1 = {{small|Mobutu í [[Pentagon]] í Bandaríkjunum þann 5. ágúst 1983.}}
| titill= Forseti Saír
| stjórnartíð_start = [[24. nóvember]] [[1965]]
| stjórnartíð_end = [[16. maí]] [[1997]]
| fæðingarnafn = Joseph-Desiré Mobutu
| fæddur = [[14. október]] [[1930]]
| fæðingarstaður = Lisala, belgíska Kongó
| dánardagur = [[7. september]] [[1997]]
| dánarstaður = [[Rabat]], [[Marokkó]]
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir =
| starf = Hermaður, stjórnmálamaður
| laun =
| trúarbrögð =
| maki = Marie-Antoinette Mobutu (g. 1977); Bobi Ladawa Mobutu (g. 1980)
| börn = 14
| foreldrar =
| heimasíða =
| háskóli = Bauman-tækniskólinn í Moskvu
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
| undirskrift =
}}
'''Mobutu Sese Seko Kuku Ngbendu Wa Za Banga''' (nafnið merkir „stríðsmaðurinn sem skilur eftir sig slóð af eldi“ eða „stríðsmaðurinn sem býður aldrei ósigur vegna þreks síns og óbilandi viljastyrks, er alvaldur og skilur eftir sig eld er hann heldur til nýrra landvinninga“), fæddur '''Joseph-Desiré Mobutu''' (14. október 1930 – 7. september 1997) var einræðisherra og forseti [[Austur-Kongó]] (sem Mobutu gaf nafnið Saír árið 1971) frá 1965 til 1997.