Munur á milli breytinga „Luton“

122 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(Heimildir)
 
Á sextándu öld hófst umfangsmikil múrsteinaframleiðsla í og umhverfis Luton. Í kjölfarið urðu múrsteinar helsta byggingarefni bæjarbúa. Öld síðar urðu bæjarbúar kunnir fyrir hattagerð og þá einkum framleiðslu á vinsælum stráhöttum. Hattagerðin varð langveigamesti iðnaður bæjarins. Hattar eru enn í dag gerðir í Luton, en þó í mun minni mæli en áður.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál = En|titill = History_of_Luton|mánuðurskoðað = 21. maí|árskoðað = 2018}}
 
[[Flokkur:Borgir á Englandi]]
Óskráður notandi