„Jósef Stalín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 70:
Eftir seinni heimsstyrjöldina stóðu Sovétríkin uppi sem annað [[Risaveldi|risaveldanna]] tveggja. Tíminn frá lokum seinni heimsstyrjaldar til dauða Stalíns markaðist að miklu leyti af upphafi [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]].
 
5. mars 1953 lést Stalín. Hann var í fyrstu hylltur sem hetja og líki hans komið fyrir í grafhýsi við hlið grafhýsis Leníns. Í leynilegri ræðu á flokksþingi kommúnistaflokksins [[1956]] fordæmdi Krútsjoff[[Nikita Krústsjov]], sem þá var orðinn leiðtogi flokksins, Stalín. Eftir það flokksþing var stefnu flokksins gangvart Stalín breytt og hann fordæmdur sem harðstjóri.
 
== Stalínismi ==