Munur á milli breytinga „Münchhausen barón“

ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Münchhausen-AWille.jpg|thumb|right|Münchhausen barón flýgur um á fallbyssukúlum á mynd eftir eftir [[August von Wille]].]]
August von Wille]].]]
'''Karl Friedrich Hieronymus, barón af Münchhausen''' (11. maí 1720 – 22. febrúar 1797), yfirleitt kallaður '''Münchhausen barón''', var þýskur aðalsmaður sem var þekktur fyrir yfirdrifnar ýkjusögur sínar af eigin afrekum og ævintýrum. Münchhausen varð fyrirmyndin að skáldsagnapersónu með sama nafni sem birtist fyrst árið 1785 í bókinni ''Frásögn Münchhausen baróns af stórfenglegum ferðum sínum og herförum í Rússlandi'' eftir [[Rudolf Erich Raspe]].<ref>{{citation|last=Seccombe|first=Thomas|year=1895|chapter=Introduction|title=The Surprising Adventures of Baron Munchausen|location=London|publisher=Lawrence and Bullen|pages=v–xxxvi|url=https://archive.org/stream/munchausen00unknuoft#page/n5/mode/2up}}</ref>