„Bonaparte-ætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Grandes Armes Impériales (1804-1815)2.svg|thumb|right|Skjaldarmerki frönsku keisaraættarinnar.]]
'''Bonaparte-ættin''' eða '''franska keisaraættin''' (''la famille Bonaparte'' eða ''maison impériale de France'') er konungsætt sem stofnuð var af [[Napóleon Bónaparte]] [[Frakkakeisari|Frakkakeisara]] árið 1804. Fjölskyldan kom frá [[Korsíka|Korsíku]] og var hluti af lágaðalsstéttinni í stjórnskipan [[Konungsríkið Frakkland|franska konungdæmisins]] fyrir [[Franska byltingin|frönsku byltinguna]]. Fjölskyldan var gerð að valdaætt frönsku keisaratignarinnar eftir krýningu Napóleons þann 18. maí 1804.
 
Þrír meðlimir ættarinnar hafa ríkt yfir Frakklandi sem keisarar: