„Asóreyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Leiðrétting
Lína 3:
<onlyinclude>'''Asóreyjar''' ([[portúgalska]]: '''Ilhas dos Açores''', stuttur '''Açores''') er níu [[eyja]] [[eyjaklasi]] í miðju [[Norður-Atlantshaf]]inu sem tilheyrir [[Portúgal]]. Austasta eyjan er um 1.370 [[kílómetri|kílómetra]] frá [[Lissabon]] en sú vestasta um 1.940 kílómetra frá Nýfundnalandi í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].</onlyinclude>
 
Eyjarnar heita [[Santa Maria]] (austast), [[Sao Miguel]], [[Terceira]], [[Graciosa]], [[Sao Jorge]], [[Pico]], [[Faial]], [[Corvo]] og [[Flores]] (vestast). Þær teljast til Portúgal en njóta sjálfsstjórnar. Þær dreifast á meira en 600 km svæði, sem gerir yfirráðasvæði þeirra yfir 1.1 milljón km². Eldvirkni er á þeim öllum nema Santa Maria. Fjallið [[Pico]] á Picoeyju er hæsta fjall Portúgals, Pico er 12092351 metra hátt. Reyndar eru eyjarnar sjálfar tindar margra hæstu fjalla heims, ef mælt er frá hafsbotni.
 
Þrátt fyrir að margir telji eyjarnar vera nefndar eftir gáshauk (Açor á portúgölsku) hefur fuglinn aldrei átt heima á eyjunum. Sumir telja nafnið eldri mynd af orðinu azures (fleirtalan af orðinu blár) vegna þess að eyjarnar virðast bláar úr fjarska.