„Seljureynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| synonyms = ''Aria nivea'' Host.<ref name=BSBI07>{{cite web |title=BSBI List 2007 |publisher=Botanical Society of Britain and Ireland |url=http://www.bsbi.org.uk/BSBIList2007.xls |format=xls |archive-url=http://www.webcitation.org/6VqJ46atN |archive-date=2015-02-25 |accessdate=2014-10-17}}</ref>
}}
'''''Seljureynir''''' (''sorbus aria'') er einkennistré undirættkvíslarinnar Aria. Hann er lauffellandi tré, upprunnið frá Norður-Afríku, (og Atlantshafs eyjunum þar), mið og suðurhluta Evrópu og Kákasus. Allt að 15 m hátt tré með keilulaga krónu. Blöðin eru egglaga, ydd sagtennt, gljáandi og hárlaus að ofan, en þétthvíthærð að neðan. Blómin eru hvít í 5 - 7sm hálfsveip. Berin eru rauð með mjölkenndu bragði.<ref>The [[Reader's Digest]] Field Guide to the Trees and Shrubs of Britain ''p.86''.</ref> Hann kýs helst kalkríkan jarðveg með góðu frárennsli.
 
== Undirtegundir ==