„Flipareynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
lagfæring
Lína 24:
}}
 
'''''Flipareynir''''' ([[Syn.]] ''Torminalis clusii''), er tegund af ''[[Sorbus]]'' ættkvísl sem vex villt í [[Evrópa|Evrópu]] frá [[England|Englandi]] og [[Wales]] austur til [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Pólland|Póllands]], suður til [[Afríka|Afríku]], og suðaustur til suðvestur [[Asía|Asíu]] frá [[Anatólía|Litluasíu]] til [[Kákasus]] og Alborz.<ref name="rushforth">Rushforth, K. (1999). ''Trees of Britain and Europe''. Collins ISBN 0-00-220013-9.</ref>
 
 
'''''Flipareynir''''' ([[Syn.]] ''Torminalis clusii''),er tegund af ''[[Sorbus]]'' ættkvísl sem vex villt í [[Evrópa|Evrópu]] frá [[England|Englandi]] og [[Wales]] austur til [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Pólland|Póllands]], suður til [[Afríka|Afríku]], og suðaustur til suðvestur [[Asía|Asíu]] frá [[Anatólía|Litluasíu]] til [[Kákasus]] og Alborz.<ref name="rushforth">Rushforth, K. (1999). ''Trees of Britain and Europe''. Collins ISBN 0-00-220013-9.</ref>
 
Hann e meðalstórt lauffellandi tré, um 15–25 m hátt, með bol allt að 1,3 m í þvermál. Börkurinn sléttur og brúngráleitur, en flagnar í köntuðum stykkjum sem sýnir dökkbrúnni börkinn undir. Blöðin eru 6 til 14 sm löng og breið með 2.5–5 sm blaðstilk, dökkgræn báðum megin, með fimm til níu þríhyrnda flipa; grunnparið vísar út á við, hin snúa meira fram og minnka eftir því sem nær dregur oddi, og fíntennta kanta; neðri hlið er fínhærð meðan þau eru ung, en báðar hliðar eru sléttar og glansandi síðar; haustliturinn er gulur til rauðbrúnn. Blómin eru 10–15 mm í þvermál, með fimm krónublöð og 20 rjómahvíta fræfla; þau eru í hálfsveip 5 til 12 sm í þvermál síðla vors eða snemmsumars, and og eru frjóvguð af skordýrum. Berið er kringlótt til aflangt, 10–15 mm í þvermál, grænleitt til brúnt, með smáum og ljósum loftaugum þegar það þroskast að hausti.<ref name="rushforth" /><ref name="afm">Mitchell, A. F. (1974). ''A Field Guide to the Trees of Britain and Northern Europe''. Collins ISBN 0-00-212035-6</ref><ref name="blamey">Blamey, M. & Grey-Wilson, C. (1989). ''Flora of Britain and Northern Europe''. ISBN 0-340-40170-2</ref>