„Pólland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.28.184.203 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 60:
Samveldið leystist upp árið [[1795]] og Póllandi var síðan skipt á milli [[Prússland]]s, [[Rússland]]s og [[Austurríki]]s. Pólland fékk sjálfstæði að nýju sem lýðveldi árið [[1918]]. Í september árið [[1939]] hernámu [[Þýskaland|Þjóðverjar]] og [[Sovétríkin|Sovétmenn]] landið, hvorir úr sinni átt, og leiddi það til [[Síðari heimsstyrjöldin|heimsstyrjaldarinnar síðari]]. Yfir sex milljónir Pólverja féllu í stríðinu en eftir stríð lenti Pólland á áhrifasvæði Sovétríkjanna og Alþýðulýðveldið Pólland var stofnað. Landamæri þess voru töluvert frábrugðin þeim sem giltu fyrir stríð. Lönd sem áður voru pólsk voru lögð undir Sovétríkin í austri en í staðinn fékk Pólland allstór landsvæði frá hinu fallna Þýskalandi.
 
Stjórn kommúnista var bolað frá árið 1989 og þriðja pólska lýðveldið stofnað. Pólland er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og [[NATO]]. kurwa
 
== Héraðaskipting ==