„1762“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
== Erlendis ==
[[Mynd:Profile_portrait_of_Catherine_II_by_Fedor_Rokotov_(1763,_Tretyakov_gallery).jpg|thumb|right|[[Katrín mikla]]. Málverk eftir Rokotov frá 1763.]]
* [[5. janúar]] - [[Pétur 3. Ríssakeisari|Pétur 3.]] varð [[Rússland|Rússakeisari]]. Honum var steypt af stóli nokkrum mánuðum síðar og hann síðan myrtur. Talið er að kona hans, Katrín mikla, hafi staðið að baki tilræðinu.
* [[15. maí]] - [[Sjö ára stríðið]]: [[Rússland|Rússar]] og [[Prússland|Prússar]] gerðu friðarsamning í[[ Sankti Pétursborg]]. Nokkrum dögum síðar sömdu Prússar og [[Svíþjóð|Svíar]] frið í [[Hamborg]].
* [[9. júlí]] - [[Katrín mikla]] varð keisaraynja [[Rússland]]s eftir að maður hennar, Pétur 3. hafði verið þvingaður til að segja af sér.
Lína 37:
'''Dáin'''
* [[5. janúar]] - [[Elísabet Rússakeisaraynja]] (f.[[1709]]).
* [[17. júlí]] - [[Pétur 3. Rússakeisari|Pétur 3.]] Rússakeisari (f. [[1728]]).
* [[21. ágúst]] - Lafði [[Mary Wortley Montagu]], enskur rithöfundur (f. [[1689]]).