„Hallveigarstaðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Antony-22 (spjall | framlög)
+mynd
Lína 1:
[[File:Kvennaheimilið Hallveigarstaðir 2018.jpg|thumb|Kvennaheimilið Hallveigarstaðir]]
 
'''Hallveigarstaðir''' er húsið að [[Túngata|Túngötu]] 14 í Reykjavík. Það var byggt af [[kvennasamtök]]um og ætlað að vera miðstöð þeirra. Kvennaheimilið var vígt 1967. Það var nefnt Hallveigarstaðir í minningu [[Hallveig Fróðadóttir|Hallveigar Fróðadóttur]], fyrstu húsfreyjunnar í Reykjavík, eiginkonu [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]]. [[Kvenfélagasamband Íslands]], [[Bandalag kvenna í Reykjavík]] og [[Kvenréttindafélag Íslands]] hafa aðstöðu í húsinu. Húsið var lengi þungur fjárhagslegur baggi á íslenskum kvennasamtökum. Það er að mestu leiti í útleigu m.a. til sendiráðs Kanada. Samkomusalur er í kjallara hússins og þar hafa farið fram margar kvennasamkomur.