„Hunangsbý“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinbach (spjall | framlög)
m →‎Sexes and castes: -/- leftover form English original.
Ekkert breytingarágrip
Lína 49:
*''[[Apis dorsata]]'', risahunangsfluga, upprunnin og algeng um mest af Suður og Suðaustur Asíu.
**''A. d. binghami'', er flokkuð sem undirtegund af risahunangsflugunni eða sem eigin tegund; í seinna tilfellinu, þyrfti ''A. d. breviligula'' og/eða aðrar undirtegundir að teljast sjálfstæðar tegundir líka.<ref>{{cite journal |author=Nathan Lo, Rosalyn S. Gloag, Denis L. Anderson & Benjamin P. Oldroyd |year=2009 |title=A molecular phylogeny of the genus ''Apis'' suggests that the Giant Honey Bee of the Philippines, ''A. breviligula'' Maa, and the Plains Honey Bee of southern India, ''A. indica'' Fabricius, are valid species |journal=[[Systematic Entomology]] |volume=35 |issue=2 |pages=226–233 |doi=10.1111/j.1365-3113.2009.00504.x}}</ref>
**''[[Apis dorsata laboriosa|A. d. laboriosa]]'', Himalaja hunangsfluga, var upphaflega lýst sem sjálfstæðri tegund. SeinnSeinna var hún sett undir ''A. dorsata'' sem undirtegund<ref name="Engel99">{{cite journal |author=Michael S. Engel |year=1999 |title=The taxonomy of recent and fossil honey bees (Hymenoptera: Apidae: ''Apis'') |journal=[[Journal of Hymenoptera Research]] |volume=8 |pages=165–196 |authorlink=Michael S. Engel}}</ref>, þó hafa fræðimenn sem hafa nýtt erfðagreiningu talið hena frekar sem sjálfstæða tegund.<ref name="Arias"/> Í raun eingöngu í Himalaja, er hún í litlu frábrugðin að útliti ''A. dorsata'', en hefur umtalsverða hegðunaraðlögun sem gera henni kleift að lifa hátt yfir sjávarmáli þrátt fyrir lágan umhverfishita. Hún er stærsta núveranidi hunangsflugan.
 
===''Apis''===
Lína 57:
''A. mellifera'', algengasta ræktaða tegundin, var þriðja skordýrið til að vera með genamengið kortlagt. Þær virðast hafa orðið til í austur Afríku og breiðst út þaðan til Norður evrópu og austur til Asíu til [[Tien Shan]] fjallakeðjunnar. Margar [[undirtegund]]ir hafa aðlagast að svæðisbundnum aðstæðum og veðurfari; að auki, blendingar svo sem [[Buckfast bý]], hafa verið ræktuð. Hegðun, litur og lögun geta verið breytileg frá einni undirtegund (eða afbrigði) til annarrar.
 
''Apis mellifera'' er ekki innfædd í Ameríku, svo hún var ekki til þar er fyrstu Evrópubúarnir komu þangað. Hinsvegar voru aðrar býflugnategundir haldnar hjá innfæddum.<ref>Charles F. Calkins, "Beekeeping in Yucatán: A Study in Historical-Cultural Zoogeography (PhD diss., University of Nebraska, 1974), as quoted in Crane, ''World History of Beekeeping'', p. 292. Calkins cites the original translated source as Hernán Cortés, ''Letters of Cortés: The Five Letters of Relation from Fernando Cortes to the Emperor Charles V'', trans. and ed. Francis A. MacNutt (New York: Putnam, 1908), 1:145.</ref> Um 1622 komu Evrópskir innflytjendur með alibýflugur (''[[Apis mellifera mellifera|A. m. mellifera]]'') til Ameríku, og fljótlega þar á eftir með undirtegundina (''A. m. ligustica'') auk annarra. Margar ræktunarjurtir sem treysta á býflugur(Apis) hafa einnig verið fluttar inn síðan á nýlendutímanum. Villisvermir breiddust hratt út að sléttunum miklu, yfirleitt á undan innflytjendunum. Býflugurnar komust ekki af sjálfsdáðum yfir Klettafjöllin; þau voru flutt af Mormónum.<ref>Horn, ''Bees in America'', p. 80–81. http://maxwellinstitute.byu.edu/publications/review/?vol=20&num=1&id=694#_ednref30</ref> til Utah eftir 1840, og með skipi til Kaliforníu um 1850.
[[File:Honey Bee takes Nectar.JPG|thumb|Býfluga sýgur blómasafa úr blómi og frjókorn klístrast við búkinn í [[Tanzanía]]]]
[[File:Bienen auf Wabe 2.jpg|thumb|left|Rammi tekinn úr Langstroth búi]]