„Hátekjuland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Hátekjuland''' er samkvæmt [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankanum]] land þar sem [[vergar þjóðartekjur]] á mann eru 12.236 bandaríkjadalir eða hærri, reiknað út með [[Atlasaðferðin]]ni. Hugtakið er oft notað sem samheiti yfir [[fyrsti heimurinn|fyrstaheimsland]] og [[þróað ríki]], þótt þessi hugtök séu skilgreind á ólíkan hátt. Margar alþjóðastofnanir taka tillit til fleiri þátta þegar þau skilgreina lönd sem „þróuð lönd“. Samkvæmt [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] eru sum hátekjulönd líka [[þróunarland|þróunarlönd]]. [[Vatíkanið]] stendur utan við þessa skilgreiningu Heimsbankans.
 
Samkvæmt [[Heimsbankinn|Heimsbankanum]] voru 78 lönd hátekjulönd árið 2018 og höfðu flest verið það frá upphafi. Meðal nýrra hátekjulanda síðustu ár má nefna [[Palá]], [[Sankti Kristófer og Nevis]], [[Chile]] og [[Úrúgvæ]]. Meðal landa sem áður töldust til hátekjulanda en gera það ekki lengur má nefna [[Rússland]], [[Venesúela]], [[Hollensku Antillaeyjar]] og [[Argentína|Argentínu]].
 
{{stubbur}}