„Boko Haram“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.117.73 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:RéfugiésMaiduguri2016B.jpg|thumb|right|Flóttafólk frá yfirráðasvæðum Boko Haram í Maiduguri í ágúst 2016.]]
'''Boko Haram''' eru [[íslam|íslömsk]] [[hryðjuverk]]asamtök í norðausturhluta [[Nígería|Nígeríu]]. Samtökin hafa líka framið hryðjuverk í [[Tsjad]], [[Níger]] og [[Kamerún]]. Samtökin voru stofnuð árið [[2002]] af [[Mohammed Yusuf (Boko Haram)|Mohammed Yusuf]] en hann var tekinn af lífi af lögreglu í kjölfarið á [[Uppreisn Boko Haram 2009]]. Þá tók [[Abubakar Shekau]] við og síðan [[Abu Musab al-Barnawi]] árið 2016 en heyrst hefur af átökum milli stuðningsmanna þeirra tveggja. Samtökin höfðu tengsl við [[Al-Kaída]] en árið 2015 tilkynntu þau aðild sína að [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkinu]] og kölluðu sig eftir það „Íslamska ríkið, Vestur-Afríkuhérað“. Frá upphafi vopnaðrar baráttu samtakanna 2009 hafa þau drepið 20.000 og hrakið 2,3 milljónir manna frá heimilum sínum. Þau hafa líka staðið fyrir brottnámi fólks þar á meðal ráni á 276 skólastúlkum frá [[Chibok]] í apríl árið 2014.
 
'''Boko Haram''' eru [[íslam|íslömsk]] [[hryðjuverk]]asamtök sunní-múslima í norðausturhluta [[Nígería|Nígeríu]], stofnuð árið 2002 eða 2003 af klerkinum Mohammed Yusuf. Markmið samtakanna er að steypa ríkistjórn Nígeríu af stóli og koma á sharía-löggjöf í landinu. Samtökin hafa framið hryðjuverk í Nígeríu, [[Tsjad]], [[Níger]] og [[Kamerún]].
Um mitt ár 2014 náðu samtökin að leggja undir sig stór landsvæði í heimahéraði sínu, [[Borno]], en tókst ekki að ná höfuðstað þess, [[Maiduguri]], á sitt vald. [[Nígeríuher]], lögregla og öryggissveitir hafa barist gegn samtökunum en spilling innan raða þeirra og mannréttindabrot hafa hindrað framgang baráttunnar. Í september 2015 tilkynnti varnarmálaráðuneyti Nígeríu að allar bækistöðvar Boko Haram hefðu verið eyðilagðar og í desember sama ár sagði forseti Nígeríu, [[Muhammadu Buhari]], að samtökin væru „tæknilega sigruð“. Samt hafa árásir samtakanna haldið áfram.
 
Nafnið “Boko Haram” kemur úr tungumálinu ''Hausa'' og merkir “vestræn menntun bönnuð”. Hópurinn hefur einnig viljað kalla sig “Fólkið sem fylgir kenningum Spámannsins [Múhameðs] um útþennslu og jihad”.
 
Leiðtogi samtakanna, [[Mohammed Yusuf (Boko Haram)|Mohammed Yusuf]] var skotinn til bana af lögreglu í kjölfarið á [[Uppreisn Boko Haram 2009]]. Þá tók [[Abubakar Shekau]] við og síðar [[Abu Musab al-Barnawi]] árið 2016, en frést hefur af átökum milli stuðningsmanna þeirra tveggja.
 
Samtökin höfðu tengsl við [[Al-Kaída]] en árið 2015 tilkynntu þau aðild sína að [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkinu]] (ISIS, ISIL) og kölluðu sig eftir það „Íslamska ríkið í Vestur-Afríku“.
 
Frá upphafi vopnaðrar baráttu samtakanna 2009 hafa þau drepið yfir 20.000 manns og hrakið 2,3 milljónir manna frá heimilum sínum. Þau hafa líka staðið fyrir brottnámi fólks þar á meðal ráni á 276 kristnum stúlkum úr skóla í bænum [[Chibok]] í apríl árið 2014. Stúlkurnar voru neyddar til að játa múhameðstrú, giftast hryðjuverkamönnunum og eignast með þeim börn.
 
Um mitt ár 2014 náðu samtökin að leggja undir sig stór landsvæði í heimahéraði sínu, [[Borno]], en tókst ekki að ná höfuðstað þess, [[Maiduguri]], á sitt vald.
 
Um mitt ár 2014 náðu samtökin að leggja undir sig stór landsvæði í heimahéraði sínu, [[Borno]], en tókst ekki að ná höfuðstað þess, [[Maiduguri]], á sitt vald. [[Nígeríuher]], lögregla og öryggissveitir hafa barist gegn samtökunum en spilling innan raða þeirra og mannréttindabrot hafa hindrað framgang baráttunnar. Í september 2015 tilkynnti varnarmálaráðuneyti Nígeríu að allar bækistöðvar Boko Haram hefðu verið eyðilagðar og í desember sama ár sagði forseti Nígeríu, [[Muhammadu Buhari]], að samtökin væru „tæknilega sigruð“. SamtEngu að síður hafa árásirhryðjuverk samtakanna haldið áfram.
 
{{stubbur}}
Lína 8 ⟶ 19:
[[Flokkur:Saga Nígeríu]]
[[Flokkur:Hryðjuverkasamtök]]
[[Flokkur:Múhameðstrú]]
[[Flokkur:Islam]]
[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Hryðjuverk]]
[[Flokkur:Stjórnmál]]
{{s|2002}}