„William Petersen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JamesP (spjall | framlög)
m fixed typo
GünniX (spjall | framlög)
m External link with a line break
Lína 27:
 
=== Sjónvarp ===
Fyrsta sjónvarpshlutverk Petersen var árið 1986 í ''The Twilight Zone''. Síðan 2000 hefur frami Petersen aukist eftir að hann lék Dr. Gil Grissom í CBS réttar-rannsóknardramanu ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]''. Petersen tók sér hlé frá CSI í fimm vikur til þess að koma fram í Trinity Repertory Company uppsetningu á ''Dublin Carol'' í [[Providence, Rhode Island]]<ref>[http://www.trinityrep.com Trinity Repertory Company - home]</ref>. Þann 30. maí 2007 var Petersen á Wrigley Field í samvinnu með WGN íþróttaútvarpsmönnum til þess að lýsa leika Chicago Cubs – Florida Marlins leiknum og nefndi hann að hann hefði séð CSI: The Experience á Museum of Science and Industry í Chicago. Var hann þá í níu-vikna hléi frá upptökum og sagði hann, að hann og samleikarar væru heppnir að vera hluti af svona vinsælli seríu á meðan þættir sem vinir hans koma fram í hætta eftir aðeins nokkra þætti.
 
Samkvæmt Michael Ausiello hjá TV Guide, þá hafði Petersen endurnýjað samning sinn hjá CBS til þess að koma fram í CSI fyrir 2008-2009 tímabilið, með um $600.000 dollara fyrir hvern þátt.<ref>[http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-Editors-Blog/Ausiello-Report/Ausiello-Scoop-William/800036581 William Petersen Renews CSI Contract]" ''[[TV Guide]]''. March 31, 2008. Retrieved on April 1, 2008.</ref> Þann 15. júlí 2008 greindi Associated Press frá því að Petersen myndi hætta sem aðalleikari í 9. þáttaröð (þætti 10) til þess að fylgja eftir leikhúsferli sínum, en myndi koma aftur sem gestaleikari þegar á þurfti.<ref name=CNNquit>[http://www.gmanews.tv/story/107279/CSI-series-star-William-Petersen-leaving-in-9th-season CSI series star William Petersen leaving in 9th season] 16. júlí 2008 (Skoðað 20. júlí 2009).</ref> Munn hann samt halda áfram að vera framleiðslustjóri við þáttinn.<ref name=CNNquit/>