„Georg 1. Grikkjakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{konungur
[[File:King George of Hellenes.jpg|thumb|right|Georg 1. Grikklandskonungur]]
| titill = Konungur Grikklands
| ætt = [[Lukkuborgarætt]]
| skjaldarmerki = Royal Arms of Greece (1863-1936).svg
| nafn = Georg 1.
| mynd = King George of Hellenes.jpg
| skírnarnafn = Christian Vilhelm Ferdinand Adolf Georg af Schleswig-Holstein-Sonderburg-Glücksburg
| fæðingardagur = [[24. desember]] [[1845]]
| fæðingarstaður = [[Kaupmannahöfn]], [[Danmörk]]u
| dánardagur = [[18. mars]] [[1913]]
| dánarstaður = [[Þessalóníka]], [[Grikkland|Grikklandi]]
| grafinn = Tatoi-höll, Grikklandi
| undirskrift = George I of Greece signature.svg
| ríkisár = [[30. mars]] [[1863]] – [[18. mars]] [[1913]]
| faðir = [[Kristján 9.]]
| móðir = [[Louise af Hessen-Kassel]]
| maki = [[Olga Grikklandsdrottning]]
| titill_maka = Drottning
| börn = [[Konstantín 1. Grikklandskonungur|Konstantín]], Georg, Alexandra, Nikulás, María, Olga, Andrés
}}
'''Georg 1.''' (Γεώργιος A' της Ελλάδας eða '''Geórgios I tis Elládas''' á [[Gríska|grísku]]) ([[24. desember]] [[1845]] – [[18. mars]] [[1913]]), fæddur undir nafninu '''Kristján Vilhjálmur Ferdinand Adolf Georg af ættinni Schleswig-Holstein-Sonderbourg-Glücksbourg''' í [[Danmörk|Danmörku]] var konungur Grikklands frá árinu 1863 þar til hann var ráðinn af dögum árið 1913. Hann var annar einvaldur [[Grikkland|Grikklands]] sem nútímaríkis, stofnandi grísku konungsfjölskyldunnar og sá þeirra sem ríkti lengst, í um fimmtíu ár.