„Pjotr Stolypín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
'''Pjotr Arkadjevitsj Stolypin''' ('''''Пётр Арка́дьевич Столы́пин''''' á kyrilísku letri) (14. apríl 1862 – 18. september 1911) var þriðji [[forsætisráðherra Rússlands]] og innanríkisráðherra [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmisins]] frá 1906 til 1911, í valdatíð [[Nikulás 2.|Nikulásar 2.]] keisara. Valdatíð hans einkenndist af viðleitni til að sporna við starfsemi byltingarhópa og af umbótum á landbúnaði Rússlands. Stolypin var einveldissinni og vonaðist til þess að styrkja stöðu krúnunnar. Hann er talinn einn síðasti valdamikli stjórnmálamaður rússneska keisaratímans er rak skýra stefnu og reyndi að koma á stórtækum umbótum.<ref>[http://www.st-andrews.ac.uk/~pvteach/imprus/papers/09b.php Imperial Russia, 1815-1917 - Position Paper]</ref>
 
Þótt Stolypin sé ofog hafi verið mjög umdeildur á sínum tíma er hann hátt skrifaður í Rússlandi í dag. Árið 2008 lenti Stolypin í öðru sæti í rússneskri netkosningu um mestu mikilmenni í sögu Rússlands.<ref name=fréttablaðið>{{Cite news |title=Stalín í hópi mikilmenna |date=30. desember 2008 |accessdate=8. maí 2018|publisher=''[[Fréttablaðið]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4016063}}</ref>
 
==Æviágrip==