„Snæfellsnes“: Munur á milli breytinga

6 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
Réttur staðarnafn
m (Tók aftur breytingar Poco a poco (spjall), breytt til síðustu útgáfu Rotlink)
(Réttur staðarnafn)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
[[Mynd:Map of the Snæfellsnes peninsula.png|thumb|right|Kort af Snæfellsnesi]]
[[Mynd:Kalfárvellir-Snæfellsnes-Iceland-20030528.jpg|thumb|right|FossBjarnafoss við Kálfárvelli á Snæfellsnesi]]
'''Snæfellsnes''' er langt [[nes]] á [[Vesturland]]i á milli [[Faxaflói|Faxaflóa]] að sunnan og [[Breiðafjörður|Breiðafjarðar]] að norðan. [[Fjallgarður]] liggur eftir nesinu endilöngu en hæsta fjallið á nesinu er [[Snæfellsjökull]] (1446 m) sem er [[eldkeila]]. Snæfellsjökull er frægur fyrir meinta [[dulspeki|dulræna]] krafta sem í honum eru sagðir búa og fyrir að vera upphafsstaður ævintýra söguhetjanna í bókinni ''[[Leyndardómar Snæfellsjökuls]]'' eftir [[Jules Verne]].
 
Óskráður notandi