„Risinn á Ródos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Lína 8:
 
== Eyðilegging ==
Styttan stóð í 56 ár þangað til RhódosRódos varð fyrir [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]] árið [[226 f.Kr.]] styttan brotnaði í sundur við hnén og féll á land. Ptólemajos III bauðst til að borga fyrir endurbyggingu, en Rhódosbúar ráðguðust við [[véfrétt]] sem sagði þá hafa móðgað Helios, svo þeir neituðu boðinu hans. Leifar styttunnar lágu á jörðinni í meira en 800 ár og brotin voru víst svo mikilfengleg, líka liggjandi svona á jörðinni, að margir ferðuðust til að sjá þau. [[Pliníus eldri]] sagði að fáir gætu tekið um þumalinn og að hver fingur væri töluvert stærri en gengi og gerðist.
 
Árið [[654]] e.Kr fönguðu [[Arabía|Arabar]] Rhódos undir stjórn Muawiyah I og skv. annálum [[Þeofanes]]ar, þá seldu þeir leifar styttunnar ferðasölumanni frá [[Edessa|Edessu]]. Sagan segir að kaupandinn hafi látið brjóta leifarnar niður og svo látið flytja bronsstykkin á 900 [[kameldýr]]um heim til sín.