„1697“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
== Atburðir ==
v
[[Mynd:Sankt_Petersburg_Peter_der_Grosse_2005_a.jpg|thumb|right|Stytta sem sýnir Pétur mikla vinna í hollenskri skipasmíðastöð.]]
* [[8. janúar]] - [[Thomas Aikenhead]], skoskur námsmaður, var tekinn af lífi fyrir [[guðlast]].
* [[Mars]] - [[Pétur mikli]] hóf ferð sína um [[Evrópa|Evrópu]] dulbúinn sem „Pjotr Mikhaílov skotliði“.
* [[5. apríl]] - [[Karl 12.]] varð [[konungur Svíþjóðar]].
* [[7. maí]] - Konungshöllin [[Tre kronor]] í Stokkhólmi brann til grunna. Konungsfjölskyldan flutti í [[Wrangel-höll]].
* [[20. september]] - [[Ryswick-samningurinn]] batt enda á [[Níu ára stríðið]] milli [[Frakkland]]s og [[Bandalagið mikla|Bandalagsins mikla]]. Samningurinn leysti ekki nein deilumál og fimm árum síðar hófst því [[Spænska erfðastríðið]] milli sömu aðila.
* [[2. desember]] - [[Pálskirkjan í London]] opnaði.