„Wolverhampton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
viðbætur
Lína 1:
[[Mynd:Wolverhampton.jpg|thumb|250px|Útlínur Wolverhampton.]]
[[Mynd:Wightwick Manor 02.jpg|thumb|Wightwick Manor.]]
 
[[Mynd:Prince Albert Wolverhampton.jpg|thumb|Queen square.]]
'''Wolverhampton''' (borið fram {{IPA|ˌ/wʊlvərˈhæmptən/}}) er [[borg]] í [[Vestur-Miðhéruð (sýsla)|Vestur-Miðhéruðum]] sýslunni á [[England]]i. Árið [[2012]] var íbúafjöldinn um það bil 250.970 manns og þéttbýlið sem umkringir borgina hafði íbúafjölda 251.462 manns. Hún er þrettánda þéttbyggðasta borgin á Englandi.
 
Lína 8 ⟶ 9:
 
Borgin var upprunalega bær með markað sem sérhæfði sig í [[ull]]arverslun. Á meðan og eftir [[Iðnbyltingin]] varð borgin merkileg iðnaðarmiðstöð með [[námugröftur|námugrefti]] (aðallega [[kol]]a, [[kalksteinn|kalksteins]] og [[járn]]s) og framleiðslu [[stál]]s, [[japanlakk]]s, [[lás]]a, [[mótorhjól]]a og [[bifreið]]a. Í dag eru höfuðatvinnugreinarnar [[verkfræði]] og [[þjónustugeiri]].
 
Knattspyrnulið borgarinnar er [[Wolverhampton Wanderers F.C.]] og er í [[enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]].
 
{{Borgir á Bretlandi}}