„Grikkland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 193.4.142.104 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Muninn
Merki: Afturköllun
Lína 38:
'''Grikkland''' ([[gríska]]: ''Ελληνική Δημοκρατία'', ''Ellinikí Ðimokratía'', ''Ελλάδα'', ''Ellaða''; eldra form: ''Ἑλλάς'', ''Hellas'') er [[land]] í [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]] á suðurenda [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Grikkland á landamæri að [[Búlgaría|Búlgaríu]], [[Lýðveldið Makedónía|fyrrum Júgóslavíulýðveldinu Makedóníu]] og [[Albanía|Albaníu]] í norðri og [[Tyrkland]]i í austri. Landið liggur að [[Jónahaf]]i í vestri og [[Eyjahaf]]i í austri. Landið skiptist í níu landfræðileg [[hérað|héruð]]: [[Makedónía (Grikklandi)|Makedóníu]], [[Mið-Grikkland]], [[Pelopsskagi|Pelopsskaga]], [[Þessalía|Þessalíu]], [[Epírus]], [[Eyjahafseyjar]] (þar á meðal [[Dodecanese]] og [[Hringeyjar]]), [[Vestur-Þrakía|Þrakíu]], [[Krít]] og [[Jónísku eyjarnar]]. Um 80% landsins er [[fjall]]lendi og hæsti tindur þess er [[Ólympsfjall]] sem nær 2.917 metra hæð. Grikkland á lengstu strandlengju allra landa við [[Miðjarðarhaf]]ið. Íbúar Grikklands eru um ellefu milljónir. [[Aþena]] er höfuðborg og stærsta borg landsins.
 
Grikkland er heimaland [[ólympíuleikarnir|ólympíuleikanna]]. Fyrstu nútíma ólympíuleikarnir voru haldnir í Grikklandi árið 1896 og [[sumarólympíuleikar]]nir voru haldnir í [[Aþena|Aþenu]] höfuðborg Grikklands árið 2004!.
 
==Heiti==