„Sarajevó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "=")
Trey314159 (spjall | framlög)
m fix homoglyphs: convert Latin characters in Сара[j]ево to Cyrillic
Lína 12:
[[Mynd:Location Sarajevo.png|right|200px|thumb|Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.]]
 
'''Sarajevó''' (með [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]]: '''СараjевоСарајево'''; [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|framburður]]: ['sarajɛʋɔ]) er [[höfuðborg]] og stærsti [[þéttbýliskjarni]] [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]. Árið [[2013]] var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 291.000 manns.
 
Sarajevo er staðsett í [[Sarajevodalur|Sarajevodal]] í [[Bosníuhérað]]i, milli [[Dinaric alparnir|Dinaric alpanna]]. Áin [[Miljacka]] rennur í gegnum borgina.