„Otto von Bismarck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:BismarckArbeitszimmer1886.jpg|thumb|Otto von Bismarck á vinnustofu sinni [[1886]].]]
| forskeyti =
| nafn = Otto von Bismarck
| mynd = BismarckArbeitszimmer1886.jpg
| titill= [[Kanslari Þýskalands]]
| stjórnartíð_start = [[21. mars]] [[1871]]
| stjórnartíð_end = [[20. mars]] [[1890]]
[[Mynd:BismarckArbeitszimmer1886.jpg|thumb| myndatexti = Otto von Bismarck á vinnustofu sinni [[1886]].]]
| fæddur = [[1. apríl]] [[1815]]
| fæðingarstaður = [[Schönhausen]], [[Prússland|Prússlandi]]
| dánardagur = [[30. júlí]] [[1898]]
| dánarstaður = [[Friedrichsruh]], [[Slésvík-Holtsetaland]], [[Þýska keisaraveldið|þýska keisaraveldinu]]i
| þjóderni = [[Þýskaland|Þýskur]]
| maki = Johanna von Puttkamer (1847–94)
| stjórnmálaflokkur =
| börn = Marie, Herbert, Wilhelm
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = [[Georg-August-háskólinn í Göttingen]], [[Berlínarháskóli]]
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift = Otto vonBismarck Signature.svg
}}
[[Mynd:Hamburg-Bismarck-Denkmal.jpg|thumb|right|Bismarck-Monument, Hamburg]]
'''Otto Eduard Leopold von Bismarck''', fursti og hertogi af [[Lauenburg]], kallaður járnkanslarinn, ([[1. apríl]] [[1815]] – [[30. júlí]] [[1898]]) var einn áhrifamesti [[stjórnmál]]amaður [[Evrópa|Evrópu]] á [[19. öld]]. Hann var forsætisráðherra [[Prússland]]s á árunum [[1862]]–[[1890]] og skipulagði [[Stofnun Þýskalands|sameiningu Þýskalands]] ([[1871]]). Bismarck var kanslari Norður–Þýska ríkjabandalagsins frá [[1867]] og svo kanslari [[Þýska keisaraveldið|sameinaðs Þýskalands]] til frá 1871 til [[1890]].
Lína 12 ⟶ 34:
Otto von Bismarck fæddist þann 1 apríl 1815 í Schönhausen í Prússlandi. Foreldrar hans voru Ferdinand von Bismarck og Wilhelmine (fædd Mencken). Móðir Bismarcks setti hann á stofnunina Plamann fyrir framsækin börn í Berlín þegar að hann var sjö ára, þrátt fyrir fátækt fjölskyldunnar. Hann var í fimm ár í skólanum en fór svo í íþróttaskólann Fredrick William í þrjú ár. Hann tók háskólapróf 1832.
Bismarck átti ekki langt að sækja með pólitíska áhuga sinn, því faðir hans var mikill áhrifavaldur í þessum málum. Móðir Bismarcks kvatti hann til að læra lögfræði sem og hann gerði í Háskólanum að Göttingen í keisaradæminu af Hanover. Eftir góða tilraun til þess að ná skólanum fór hann í prússneska herinn. Eftir að móðir hans lést árið 1839 fékk hann tækifæri til þess að hætta í hernum í því samhengi að fara að hjálpa föður sínum sem að var að ganga í gegnum fjárhagslega erfiðleika og erfiðleika við að sinna búinu.<ref name=barkin>Barkin (2010).</ref>
 
Eiginkona Bismarcks var Johanna von Puttkamer. Þau voru mjög hamingjusamlega gift.<ref>Barkin (2010).<name=barkin/ref>
== Pólitíkin ==