„Gianluigi Buffon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
lagfæring
Lína 27:
}}
 
'''Gianluigi "Gigi" Buffon''' er ítalskur markvörður sem spilar fyrir liðið [[Serie A]]-liðið [[Juventus]] og ítalska landsliðið. Hann hóf ferilinn meeð [[Parma Calcio|Parma]]. Buffon er eini markmaðurinn sem hefur unnið til knattspyrnumannsverðlaunanna knattspyrnumaður ársins á Ítalíu.
 
Hann er talinn meðal bestu markmanna allra tíma og hefur unnið til 21 bikara á ferli sínum: 8 Serie A titla, 1 Serie B titils, 4 Coppa Italia bikartitla, 6 Supercoppa Italiana bikartitla, 1 UEFA Cupbikar og eins heimsmeistaratitils. Hann er landsleikjahæstur Ítala með 176 leiki og hefur 5 sinnum spilað á HM og 4 sinnum á EM. Buffon er næstleikjahæstur í Serie A á eftir [[Paolo Maldini]].
 
==Heimild==