Munur á milli breytinga „Thomas Jefferson“

710 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:02 Thomas Jefferson 3x4.jpg|thumb|right|Málverk af Thomas Jefferson eftir [[Rembrandt Peale]] frá [[1800]].]]
|forskeyti =
|nafn = Thomas Jefferson
|viðskeyti =
|mynd = Official Presidential portrait of Thomas Jefferson (by Rembrandt Peale, 1800).jpg
|myndastærð = 250px
|titill = Forseti Bandaríkjanna
|stjórnartíð_start = [[4. mars]] [[1801]]
|stjórnartíð_end = [[4. mars]] [[1809]]
|Forveri =
|eftirmaður =
|fæddur = [[13. apríl]] [[1743]]
|fæðingarstaður = Shadwell, Virginía, bresku Ameríku
|dánardagur = [[4. júlí]] [[1826]]
|dánarstaður = Charlottesville, Virginíu, Bandaríkjunum
|þjóderni = Bandarískur
|stjórnmálaflokkur = Demókratíski Repúblikanaflokkurinn
|maki = Martha Wayles (g. 1772; d. 1782)
|vandamenn =
|börn = 6
|bústaður =
|háskóli = Háskóli Vilhjálms og Maríu
|atvinna =
|starf =
|trúarbrögð =
|undirskrift = Thomas Jefferson Signature.svg
}}
'''Thomas Jefferson''' ([[13. apríl]] [[1743]] – [[4. júlí]] [[1826]]) var þriðji [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[1801]] til [[1809]] og aðalhöfundur [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|Sjálfstæðisyfirlýsingarinnar]] [[1776]]. Hann stofnaði hinn demokratíska repúblikanaflokk gegn [[Sambandsstjórnarflokkurinn|Sambandsstjórnarflokki]] [[Alexander Hamilton|Alexanders Hamiltons]]. Hann var [[frjálslyndi|frjálslyndur]] [[lýðveldishyggja|lýðveldissinni]] og var fylgjandi [[trúfrelsi]] og [[aðskilnaður ríkis og kirkju|aðskilnaði ríkis og kirkju]]. Jefferson er einn svokallaðra [[Landsfeður Bandaríkjanna|„landsfeðra“ Bandaríkjanna]].