„Luís Figo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
|lluppfært=
}}
'''Luís Filipe Madeira Caeiro Figo''' (fæddur [[4. nóvember]], [[1972]] í [[Lissabon]], [[Portúgal]]) er portúgalskur fyrrum knattspyrnumaður. Figo var valinn [[Gullknötturinn|knattspyrnumaður Evrópu]] árið [[2000]] og [[leikmaður ársins]] af [[FIFA]] árið [[2001]]. Hann er einn fárra leikmanna sem hefur spilað með tveimur stærstu fótboltaliðum [[Spánn|Spánar]], [[FC Barcelona]] og [[Real Madrid]]. Hann endaði ferilinn með [[Internazionale]] í Mílanó árið 2009.
 
Figo er næsthæstur í stoðsendingum í [[La Liga]] (með 106) á eftir [[Lionel Messi]]. Hann spilaði 127 leiki með landsliði Portúgal og er næstleikjahæstur á eftir [[Cristiano Ronaldo]]. Figo var með í 3 Evrópukeppnum og 2 HM-keppnum og var í liðinu sem vann silfur á EM 2014.