Munur á milli breytinga „Fyrsta franska lýðveldið“

ekkert breytingarágrip
{| {{Landatafla}}
[[File:France 1800.png|thumb|right|Landamæri franska lýðveldisins árið 1800.]]
|+ <big>'''Fyrsta franska lýðveldið'''<br />'''''République française'''''<br />
</big>
|-
| align=center width=140px | [[Mynd:Flag of France (1790-1794).svg|130px|Fáni Frakklands (til ársins 1794)]]
| align=center width=140px | [[Mynd:Flag of France (1794–1815).svg|130px|Fáni Frakklands (frá 1794)]]
|-
| align=center width=140px | [[Fáni Frakklands]] (til ársins 1794)
| align=center width=140px | Fáni Frakklands (frá 1794)
|-
| style=background:#efefef; align=center colspan=2 |
|-
| align=center colspan=2 style=border-bottom:3px solid gray; | [[Kjörorð]] ríkisins: ''Liberté, égalité, fraternité ou la mort''<br />(„[[Frelsi, jafnrétti, bræðralag]] eða dauðinn“)<br />
|-
| [[Þjóðsöngur]]
| ''[[La Marseillaise]]''<ref>{{Cite book|last=Mould |first=Michael |title=The Routledge Dictionary of Cultural References in Modern French |year=2011 |publisher=Taylor & Francis |location=New York |page=147 |url=https://books.google.com/books?id=x-FNTmUwfpEC&pg=PA147 |accessdate=29. apríl 2018.}}</ref>
|-
| align=center colspan=2 | [[FileMynd:France 1800.png|thumb|right|250px]]<br />Landamæri franska lýðveldisins árið 1800.]]<br />
|-
| [[Opinbert tungumál|Opinber tungumál]]
| [[Franska]]
|-
| [[Höfuðborg]]
| [[París]]
|-
|Forseti stjórnlagaþingsins<br />&nbsp;-1792<br />&nbsp;-1795
|<br />[[Philippe Rühl]] (fyrstur)<br />[[Jean Joseph Victor Génissieu]] (síðastur)
|-
|Forseti þjóðstjóraráðsins<br />&nbsp;-1795–1799
|<br />Skipt um forseta á þriggja mánuða fresti
|-
|Fyrsti ræðismaður<br />&nbsp;-1799–1804
|<br />[[Napóleon Bónaparte]]
|-
| [[Fólksfjöldi]]<br />&nbsp;- 1795
| <br />28.103.000
|-
| Stofnun
| [[22. september]] [[1792]]
|-
| Upplausn
| [[18. maí]] [[1804]]
|-
| [[Gjaldmiðill]]
| Frönsk lýra (til 1794), [[franskur franki]]
|}
'''Fyrsta franska lýðveldið''', formlega nefnt '''la République française''' á [[Franska|frönsku]], var [[lýðveldi]] sem var til í Frakklandi frá september 1792 til maí 1804. Lýðveldið var stofnað í kjölfar [[Franska byltingin|frönsku byltingarinnar]] og kom í stað þingbundinnar konungsstjórnar sem var lögð niður þann 10. ágúst 1792 eftir fall [[Tuilerieshöll|Tuilerieshallar]]. Fyrsta franska lýðveldið spannaði öll núverandi yfirráðasvæði Frakklands auk héraða [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]] vestan við [[Rínarfljót]] þar sem í dag eru [[Belgía]], [[Lúxemborg]] og hluti [[Þýskaland|Þýskalands]].