„Camp Nou“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 53 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q159848
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hnit|41|22|51.20|N|2|7|22.19|E|display=title,inline}}
[[Mynd:Barcelona 296.JPG|thumb|Camp Nou]]
[[Mynd:Camp Nou aerial (cropped).jpg|thumb]]
'''Camp Nou''', '''Nou Camp''' eða '''Nývangur''' ('''Estadi del FC Barcelona''' fram til ársins 2000) er [[heimavöllur]] [[Spánn|spænska]] [[knattspyrnulið]]sins [[FC Barcelona|Barcelona]]. Hann var tekinn í notkun árið 1957 en þá hafði liðið „vaxið upp úr“ eldri heimavelli, [[Camp de Les Corts]]. Sá völlur rúmaði 60 þúsund áhorfendur en Nývangur rúmar 9899.772354 áhorfendur. Þannig er hann stærsti leikvangur [[Evrópa|Evrópu]] og tíundi stærsti í heimi.
 
Hönnuðir leikvangsins voru Francesc Mitjans-Miró, Lorenzo García Barbon og Josep Soteras Mauri. [[Fyrsta skólfustunga]] var tekin [[28. mars]] [[1954]] og vígsla fór fram [[24. september]] [[1957]].