„Þýska keisaradæmið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{| {{Landatafla}}
[[File:German Empire 1914.svg|thumb|right|Þýska keisaraveldið árið 1914.]]
|+ <big>'''Deutsches Reich'''<br />
</big>
|-
| align=center width=140px | [[FileMynd: Flag of the German Empire.svg|thumb|left130px|Fáni þýska keisaraveldisins.]]
| align=center width=140px | [[Mynd: Reichsadler (1871-1918).svg|130px|Skjaldarmerki þýska keisaraveldisins]]
|-
| align=center width=140px | Fáni þýska keisaraveldisins
| align=center width=140px | Skjaldarmerki þýska keisaraveldisins
|-
| style=background:#efefef; align=center colspan=2 |
|-
| align=center colspan=2 style=border-bottom:3px solid gray; | ''[[Kjörorð]] ríkisins: ''Gott mit uns''<br />(Guð með okkur)<br />
|-
| [[Þjóðsöngur]]
| ''Heil dir im Siegerkranz''<br /><small>„Heill sé þér í krúnu sigurvegarans“</small><br />
|-
| align=center colspan=2 | [[Mynd:German Empire 1914.svg|250px]]
|-
| [[Opinbert tungumál|Opinber tungumál]]
| [[Þýska]]
|-
| [[Höfuðborg]]
| [[Berlín]]
|-
|[[Keisari Þýskalands|Keisari]]<br />&nbsp;-1871 til 1888<br />&nbsp;-1888<br />&nbsp;-1888 til 1918
|<br />[[Vilhjálmur 1. Þýskalandskeisari|Vilhjálmur 1.]]<br />[[Friðrik 3. Þýskalandskeisari|Friðrik 3.]]<br />[[Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari|Vilhjálmur 2.]]
|-
| [[Flatarmál]]
| 540,857.54 km2
|-
| [[Fólksfjöldi]]<br />&nbsp;- Samtals ([[1910]])<br />&nbsp;- [[Þéttleiki byggðar]] ([[1900]])
| <br />64,925,993<br />97/km2
|-
| Stofnun
| [[1. janúar]] [[1871]]
|-
| Upplausn
| [[28. nóvember]] [[1918]]
|-
| [[Gjaldmiðill]]
| [[Þýskt mark]]
|}
'''Þýska keisaraveldið''', formlega nefnt '''Deutsches Reich''' á [[Þýska|þýsku]],<ref>[http://de.wikisource.org/wiki/Verfassung_des_Deutschen_Reiches_(1871) Þýska stjórnarskrá ársins 1871], skoðað 23. júlí 2017.</ref> var [[Þýskaland|þýskt]] [[þjóðríki]] sem varð til við [[Stofnun Þýskalands|sameiningu Þýskalands]] árið 1871 og leystist upp þegar [[Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari]] steig af stóli árið 1918 og Þýskaland varð [[Weimar-lýðveldið|lýðveldi]].
 
Lína 6 ⟶ 48:
Frá árinu 1850 höfðu þýsku ríkin iðnvæðst ört, sérstaklega með tilliti til [[Kol|kola]]- [[Járn|járn]]- og [[Stál|stálvinnslu]], efnafræðirannsókna og byggingu [[Járnbraut|járnbrauta]]. Árið 1871 bjuggu 41 milljón manns í þýska ríkinu og árið 1913 taldi ríkið um 68 milljónir. Árið 1815 höfðu þýsku ríkin fyrst og fremst verið dreifbýli en Þýskaland sameinað varð fyrst og fremst þéttbýlt.<ref>J. H. Clapham, ''The Economic Development of France and Germany 1815–1914'' (1936)</ref> Í þau 47 ár sem þýska keisaraveldið var til var það iðn-, tækni-, og vísindarisi sem vann til fleiri [[Nóbelsverðlaun|Nóbelsverðlauna]] fyrir vísindi en nokkuð annað land.<ref>[http://www.idsia.ch/~juergen/sci.html Nobel Prizes by Country – Evolution of National Science Nobel Prize Shares in the 20th Century, by Citizenship (Juergen Schmidhuber, 2010)], Idsia.ch, sótt 23. júlí 2017.</ref>
 
[[File:Flag of the German Empire.svg|thumb|left|Fáni þýska keisaraveldisins.]]
Þýskaland varð heimsveldi sem bjó yfir sífellt stærra járnbrautakerfi, sterkasta her heims og æ stærri iðnkjarna.<ref>Paul Kennedy, ''The Rise and Fall of the Great Powers: Economic Change and Military Conflict from 1500 to 2000'' (1987)</ref> Á innan við einum áratug varð þýski keisaraflotinn næststærsti herfloti heims á eftir konungsflota [[Bretland|Bretlands]]. Eftir að [[Otto von Bismarck]] [[Kanslari Þýskalands|kanslari]] var leystur frá störfum af Vilhjálmi 2. tók keisaraveldið nýja og árásargjarna utanríkisstefnu sem leiddi að lokum til [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]]. Þegar [[Frans Ferdinand erkihertogi]] var skotinn í [[Sarajevó]] árið 1914 átti Þýskaland tvo bandamenn, [[Ítalía|Ítalíu]] og [[austurrísk-ungverska keisaradæmið]], en Ítalía batt enda á bandalag sitt við Þjóðverja áður en heimsstyrjöldin hófst.