„Vendsyssel-Thy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3:
'''Vendsyssel-Thy''' (''Vendilsýslu-Thy''), einnig þekkt sem '''Nørrejyske Ø''' (''Norðurjóska eyjan'') og '''Jylland nord for Limfjorden''' (''Jótland norður af Limafirði''), er eyja sem er nyrsti hluti af [[Norður-Jótland]]i í [[Danmörk]]u. Svæðið er skilgreint sem hluti Jótlands þó [[Limafjörður]] aðskilji Jótlandsskagann frá því. Eyjan er stærsta eyja Danmerkur utan [[Sjáland]]s og er 4685 ferkílómetrar að stærð.
 
Svæðið er þrískipt: Thy er áí vestri, Hanherred í miðju og Vendsyssel í austri og norðri. Frá 1200 til um 1825 var tengdist svæðið tengt Jótlandi meðum sand[[eiði|eiðið]]nu Agger Tange. Íbúar eru tæplega 300.000 (2014).
 
[[Hirtshals]], [[Skagen]], [[Hanstholm]], [[Thisted]] og [[Frederikshavn]] eru meðal þéttbýlisstaða á svæðinu.