„Hlésey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q683719
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Læsø house.jpg|right|thumb|Þangþökin eru helsta sérkenni eyjarinnar]]
'''Hlésey''' ([[danska]]: '''Læsø''') er [[Danmörk|dönsk]] eyja í [[Kattegat]], staðsett miðja vegu milli [[Gautaborg]]ar og [[Friðrikshöfn| Friðrikshafnar]].
 
Á Hlésey ferer framenn stunduð [[saltsuða]] sem hófst á [[miðaldir| miðöldum]] og eyjaskeggjar eru frægir fyrir; það á einnig við um hin annáluðu ''þangþök''. Þang var áður dregið úr sjó og verkað og síðan notað sem efsta reftingarlagþekjulagið á þökumþök bóndabæja. Nefnast slíkir bæir á dönsku: ''tanggårde''.
 
Hæsti punktur Hléseyjar er Höjsande 28 m og er á norðurhluta eyjarinnar.