„Moon Jae-in“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
Moon er fyrrverandi aðgerðasinni og mannréttindalögfræðingur og hafði verið aðalforsetaritari þáverandi forseta Suður-Kóreu, [[Roh Moo-hyun]].<ref>{{Cite news|url=http://www.bbc.com/news/world-asia-39860158|title=Moon Jae-in: Who is South Korea's new president?|date=2017-05-09|work=BBC News|access-date=2017-05-13|language=en-GB}}</ref> Moon var eitt sinn leiðtogi kóreska Demókrataflokksins og sat á þingi fyrir flokkinn frá 2012 til 2016. Hann var frambjóðandi sameinaða Demókrataflokksins í forsetakosningum ársins 2012 en tapaði þar naumlega fyrir Park Geun-hye.
 
Sem forseti hefur Moon beitt sér fyrir því að tryggja frið á Kóreuskaga og bæta samskipti við [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]. Árið 2018 varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreumanna í rúman áratug<ref>{{Cite news|url=http://www.visir.is/g/2018180219957|title=Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim|date=10. febrúar 2018|work=Vísir|access-date=27. apríl 2018}}</ref> til að funda með leiðtoga Norður-Kóreu þegar hann hitti [[Kim Jong-un]]. Á fundi þeirra þann 27. apríl sammældust leiðtogarnir um að stefna á að binda formlegan enda á [[Kóreustríðið]] og fjarlægja kjarnorkuvopn af Kóreuskaga.<ref>{{Cite news|url=http://www.ruv.is/frett/leidtogafundi-koreurikjanna-fagnad|title=Leiðtogafundi Kóreuríkjanna fagnað|date=27. apríl 2018|work=Vísir|access-date=27. apríl 2018}}</ref>
 
==Tilvísanir==