„Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
==Framboð í Reykjavík==
Eftirfarandi flokkar hafa tilkynnt um framboð í sveitarstjórnarkosningum.: [[Sjálfstæðisflokkurinn]], [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]], [[Samfylkingin]], [[Flokkur fólksins]], [[Píratar]], [[Viðreisn]], [[Miðflokkurinn]], [[Alþýðufylkingin]], [[Frelsisflokkurinn]], [[Borgin okkar Reykjavík]], [[Kvennaframboðið – Hversdagslegt baráttuafl]] , [[Íslenska þjóðfylkingin]] <ref>[http://www.ruv.is/frett/frambod-vida-i-undirbuningi Framboð víða í undirbúningi.]Rúv, skoðað 14.
feb, 2018.</ref> Björt Framtíð gefur ekki kost á sér í Reykjavík. Nýtt framboð, [[Höfuðborgarlistinn]], býður fram í Reykjavík. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/kosning/2018/03/25/frambodslisti_hofudborgarlistans/ Fram­boðslisti Höfuðborg­ar­list­ans] Mbl.is, skoðað 2. apríl, 2018</ref> [http://www.gardabaejarlistinn.is Garðabæjarlistinn], sameiginlegt framboð Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri grænna, Pírata og óháðra býður fram í Garðabæ. Sósíalistaflokkur Íslands stefnir að framboði.<ref>[https://sosialistaflokkurinn.is/2018/02/18/stefnt-ad-frambodi-i-reykjavik/ Stefnt að framboði] Sósíalistaflokkurinn, skoðað 4. apríl, 2018.</ref>