„Lög um mannanöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
=== Fyrstu ættarnöfn á Íslandi ===
 
Fyrstu ættarnöfn á Íslandi eru talin vera frá 17. öld. Á síðari hluta 19. aldar færðist í vöxt að ÍslendigarÍslendingar breyttu föður- eða móðurnafni í ættarnafn. Ættarnöfn voru 108 í manntalinu 1855 en hafði fjölgað í 297 árið 1910. Fremstar fóru yfirstéttir landsins í upptöku ættarnafna.<ref name="bennysif" /><ref name="frumvarp1955" />
 
=== Umræða um aldamót ===