„Khadija“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mekka مكة.svg|thumb|Mekka]]
Khadija fæddist í [[Mekka]] árið 556 e.kr. Móðir hennar var Fatima bint Zayd og faðir hennar Khuwaylid bin Asad. Faðir hennar var mjög virtur kaupsýslumaður og erfði Khadija verslun hans þegar hann lést í [[Fujjar stríð|Fujjar stríðinu]].
Khadija giftist þrem mönnum og átti börn með þeim öllum. Ýmsar heimildir eru til um hjónabönd hennar en eru þær ekki allar sammála um röð eiginmanna hennar. Flestar þeirra segja að hún hafi fyrst gifts manni að nafni Abu Hala. Þau eignuðust saman tvo drengi, Hala og Hind. Eftir andlát Abu Hala giftist Khadija manni að nafni Atiq og áttu þau saman dóttirina Hindah. Atiq lést og Khadija varð ekkja í annað sinn.