„Orrustan við Issos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 2A02:1388:8A:2871:28DF:9216:AAF6:B707 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Tjörvi Schiöth
Merki: Afturköllun Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 1:
[[Mynd:Battle_of_Issos_MAN_Napoli_Inv10020_n01.jpg|thumb|right|Orrustan við Issos. Veggmynd frá [[Pompeii]].]]
'''Orrustan við Issos''' í suðurhluta [[Anatólía|Anatólíu]] var háð [[5. nóvember]] árið [[333 f.Kr.|333 f.o.t.]] milli [[GrikklandMakedónía hin forna|Grísksmakedónísks]] innrásarhers undir stjórn [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] og hers [[Dareios III|Dareiosar III]] [[Persaveldi|Persakonungs]]. Her Alexanders hafði sigur í orrustunni og var annar stórsigur hans í innrásinni en áður hafði hann sigrað í orrustunni við [[Granikos]] árið áður. Í kjölfarið á orrustunni við Issos var suðurhluti [[Litla Asía|Litlu Asíu]] á valdi Alexanders.
 
Talið er að í her Alexanders hafi verið um 40 þúsund manns en um 85 til 100 þúsund manns í her Dareiosar. Alexander er talinn hafa misst um sjö þúsund sinna manna en Dareios um tuttugu þúsund.