„Tindfjallajökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
| fjallgarður = Tindfjöll
}}
'''Tindfjallajökull''' er [[jökull]] á sunnanverðu [[Ísland]]i beint norður af Eyjafjallajökli. Jökullinn er um 19 km<sup>2</sup> að flatarmáli.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.lmi.is/frodleikur/island-i-tolum/|titill=Landmælingar Íslands - Ísland í tölum|mánuðurskoðað=15. ágúst|árskoðað=2009}}</ref> Hæsti tindur Tindfjallajökuls er Ýmir sem er 1.462 metra hár og dregur nafn sitt af jötninum [[Ýmir|Ými]] í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Undir jökulhettunni er [[eldkeila]], er stórgos varð þar fyrir 54.000 árum.
 
==Tilvísanir==