„Kristófer Kólumbus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.10.22 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 31.209.209.210
Merki: Afturköllun
Bjó til grein og bætti við
Lína 1:
[[Mynd:CristobalColon.jpg|thumb|right|Kristófer Kólumbus, [[málverk]] eftir [[Sebastiano del Piombo]] málað á [[16. öldin]]ni. ]]
'''Kristófer Kólumbus''' ([[1451]] – [[20. maí]] [[1506]]) ([[katalónska]]: ''Cristòfor Colom'', [[ítalska]]: ''Cristoforo Colombo'', [[spænska]]: ''Cristóbal Colón'', [[portúgalska]]: ''Cristóvão Colombo'') var [[Evrópa|evrópskur]] [[landkönnuður]] og [[kaupmaður]]. Ferð hans til [[Nýi heimurinn|Nýja heimsins]] [[1492]] (sem hann áleit austurströnd [[Asía|Asíu]] og nefndi því [[Vestur-Indíur]]) var fyrsta skjalfesta ferð Evrópubúa til Ameríku, eftir að [[Norðurlönd|norrænir]] menn höfðu gefið landnám þar upp á bátinn. Hún markaði upphafið að umfangsmiklu [[landnám]]i Evrópubúa vestanhafs.
 
== '''Æviágrip''' ==
Kristófer Kólumbus fæddist í lýðveldinu Genúa, (sem er nú hluti af nútíma Ítalíu). Faðir hans hét Domenico Colombo og var vefari af millistétt sem starfaði bæði í [[Genúa]] og í Savona. Kristófer starfaði fyrir föðir sinn á yngri árum. Móðir Kristófers hét Susanna Fontanarossa og áttu þau Domenico fjóra syni auk Kristófers, [[Bartolomeo Cristofori|Bartolomeo,]] Giovanni Pellegrino og Giacomo. Þau áttu að auki eina dóttur sem hét Bianchinetta.
 
Kristófer giftist Filipu Moniz Perestrelo dóttur landstjóra í Porto Santo árið 1479 eða 1480. Þau eignuðust að nafni Diego og Ferdinand. Talið er að Filipa hafi látist fljótlega eftir að hún giftist Kristófer en ekki eru til staðfestar heimildir um það. Í öllu falli hóf Krisófer sambúð með hjákonu sinni að nafni Beatriz Enriquez de Arana árið 1487.
 
== Fyrsta Ameríkuferð Kólumbusar ==
Lína 8 ⟶ 13:
 
Þann 16. janúar 1493 sneri Kólumbus tilbaka, ásamt hluta af upphaflegu áhöfninni. Heimförin gekk erfiðlega fyrir sig en meðal annars missti Kólumbus Santi Maríu og skip hans Niña varð viðskila við Pintu á leiðinni. Niña náði þó til bæjarins Santa Maria á Asoreyjum þann 18. febrúar og svo til Evrópu 4. mars. Kólumbus hlaut frægð fyrir ferð sína og uppgötvun og var því gerður að landstjóra yfir eyjunum sem fundust.
 
== '''Seinni ferðir Kólumbusar.''' ==
Kólumbus fór samtals þrjár ferðir yfir Atlantshafið til eyjanna í Karíbahafi og var alltaf fullviss að hann hefði siglt til Asíu. Hann sigldi til Trínidad og meginlands Suður-Ameríku áður en hann kom aftur til [[Hispaníóla|Hispaniola]] sem er Haití og Dóminíska lýðveldið í dag. Þegar þangað kom höfðu innfæddir risið upp gegn Evrópumönnunum. Aðstæður á Hisapaniolu voru svo slæmar að spænsk stjórnvöld þurftu að senda nýjan landstjóra til að taka við af Kólumbusi. Kólumbus var handtekinn og snéri aftur til Spánar.  Eftir að honum var sleppt fór hann í sína seinustu ferð til Ameríku og fór þá til Panama.
 
Árið 1479 hitti hann bróður sinn Bartolomeo í Lissabon. Hann giftist þar og settist að, þar til konan hans lést árið 1485. Kólumbus og sonur hans fluttu til Spánar eftir andlát eiginkonu hans og þar leitaði hann af fjárstyrk sem myndi fjármagna fleiri könnunarleiðangra í vestri.
 
== '''Arfleið Kólumbusar''' ==
Ferðir Kólumbusar spurðust út um alla Evrópu. Á siglingaferli sínum þá uppgötvaði hann Hispaniolu og kom á fót nýlendu Evrópumanna þar. Sonur og bróður Kólumbusar skrifuðu með honum tvær bækur. Fyrsta bókin kom út árið 1502 og fjallaði um laun sem Kólumbus taldi sig eiga inni hjá spænsku krúnunni. Seinni bókinn kom út árið 1505. Í þeirri bók notaði hann kafla úr Bíblíunni til þess að útskýra afrek sín sem landkönnuður og settu þau í samhengi við kristna trú.
 
== Tengill ==