„Konungsríkin þrjú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lét hlekki
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Uppreisn gulu vefjahattanna'''
 
Eftir andlát Hes keisara árið 105 lenti [[Hanveldið|Han veldið]] í efnahagslegri og pólítískri kreppu. Arftakar Hes voru enn barnungir og hvíldu því völd heimsveldisins í höndum eldri frænda keisaranna. Siðan þegar [[Keisari|keisarannirkeisararnir]] voru orðnir eldri var erfitt fyrir þá að ná aftur völdum og þurftu þeir því að treysta á embættismenn til að stjórna ríkinnu. Þetta voru stöðug vandamál í [[Kína]].  Á valdatíma keisaranna Huan (146-168) og Ling (168-189) urðu margir óánægðir með stöðu ríkisins og mótmæli brutust út. Mótmælum var mætt með hörku og margir mótmælendur drepnir. Eftir það voru ekki margir sem þorðu að mótmæla. Í mars árið 184 leiddu bræðurnir Zhang Jiao, Zhang Liang og Zhang Bao, uppreisn gegn ríkisstjórninni sem hefur verið kölluð var kölluð uppreisn gulu vefjahattana. Fljótlega fjölgaði í hreyfingu þeirra og brátt gengu nokkur hundruð þúsund manna til liðs við þá. Þeir fengu stuðning frá mörgum hlutum Kína og höfðu 36 stórar bækistöðvar um allt land. Um 6.000 til 10.000 voru í hverri bækistöð. Ling keisari sendi hershöfðingjana Huangfu Song, Lu Zhi og Zhu Jun í herleiðangur geng uppreisnarmönnum til að leiða Han hersveitirnar gegn uppreisnarmönnum. Uppreisnarmenn voru að lokum sigraðir og þeir sem lifðu átökinn af  dreifðust um Kína.