Munur á milli breytinga „Úllen dúllen doff“

ekkert breytingarágrip
(→‎Á öðrum tungumálum: frá sv:Räkneramsor og frá norskri siðu http://www.barnesanger.no/ole-dole-doff.html)
 
Höfundar bókarinnar ''Svenska folklekar och danser'' segja að þessi romsa sé einnig þekkt í [[Þýskaland]]i og að orðin hafi líklega afbakast af [[latína|latnesku]] [[töluorð]]unum ''[[wikt:en:unus#Latin|unum]]'' sem merkir „eitt“, ''[[wikt:en:duo#Latin|duo]]'' sem merkir „tveir“, og ''[[wikt:en:quinque#Latin|quinque]]'' sem merkir „fimm“. Orðið ''unum'' á þá að hafa orðið að „úllen“, ''duo'' að „dúllen“ og ''quinque'' að „kikke“, þetta getur verið rétt þótt undarlegt má það teljast að sleppt hafi verið „þremur“ og „fjórum“ eða ''[[wikt:en:tres#Latin|tres]]'' og ''[[wikt:en:quattuor#Latin|quattuor]]'' en í stað þeirra er orðið „doff“.
 
===Fróðleiksmolar===
* Ole, Dole og Doffen er norska heitið á [[Ripp, Rapp og Rupp]], frændum [[Andrés Önd|Andrésar andar]].
 
==Sjá einnig==
Óskráður notandi