„Fischersund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
History and name of Fischersund
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Tók út ranga setningu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Fishersund''' er stutt og þröng gata niður úr [[Grjótaþorpið|Grjótaþorpinu]] og kemur niður að [[Aðalstræti]] í [[Miðbær Reykjavíkur|miðbæ Reykjavík]]. Við Fishersund var [[Duushús]] á árum áður.
Fischersund hét áður Götuhúsastígur og lá frá [[Aðalstræti]] vestur að Götuhúsum. Nafni stígsins var breytt í Fischersund til heiðurs Waldemar Fischer kaupmanni sem stofnaði styrktarsjóð handa fátækjum ekkjum, föðurlausum börnum og efnalitlum ungum mönnum í [[Reykjavík]] og [[Keflavík]] árið 1888. Þetta er eina gatan í Reykjavík sem er kennd við danskan kaupmann.