„Egypskt augnkvef“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ný síða: '''Egypskt augnkvef''' eða egypska augnveikin (conjunctivitis trachomatosa) er bakteríu-smitsjúkdómur svonefndur sakir faralds sem átti sér stað í evrópu 1798 eftir herferð...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. apríl 2018 kl. 16:56

Egypskt augnkvef eða egypska augnveikin (conjunctivitis trachomatosa) er bakteríu-smitsjúkdómur svonefndur sakir faralds sem átti sér stað í evrópu 1798 eftir herferð Napóleons til Egiptalands. Getur leitt til fullkominnar blindu. Er nú á dögum að mestu bundin við fátækari lönd svo sem suðaustur Asíu & Afríku. Bakterían heitir Chlamydia trachomatis.