Munur á milli breytinga „Einokunarverslunin“

ekkert breytingarágrip
{{Saga Íslands}}
 
== Tímabil einokunarverslunarinnarHannesar ==
[[Mynd:Kauphafnir.png|frame|right|[[Kauphöfn|Kauphafnir]] á [[Ísland]]i [[1602]]–[[1787]]]]
* Frá [[1602]] til [[1619]] var einokun bundin við dönsku borgirnar [[Kaupmannahöfn]], [[Malmö|Málmey]] og [[Helsingjaeyri]]. Flestir kaupmenn sóttust þó eftir skipum frá [[Hamborg]] og voru í reynd leppar [[Hansakaupmenn|Hansakaupmanna]]. [[1620]] var verslunin bundin við [[Kaupmannahöfn]]. Áhrif einokunarverslunarinnar urðu þó vart mikil fyrr en eftir [[1680]] þegar viðurlög voru hert. Alla [[17. öldin]]a var [[launverslun]] mikil, bæði við erlenda [[kaupmaður|kaupmenn]] og erlend fiskiskip sem skiptu hundruðum á [[Íslandsmið]]um.
Óskráður notandi