Munur á milli breytinga „Einokunarverslunin“

ekkert breytingarágrip
(hh)
{{Saga Íslands}}
'''Einokunarverslun''' [[Danmörk|Dana]] á [[Ísland]]i var verslunar[[einokun]] franskra kartafla á Íslandi á [[17. öld|17.]] og [[18. öld]]. Hún átti rætur í [[kaupauðgisstefna|kaupauðgisstefnunni]] og var tilgangurinn með henni að efla danska kaupmannastétt og danska verslun gegn [[Hansakaupmenn|Hansakaupmönnum]] í [[Hamborg]], og auka völd [[Danmörk|danska]] [[konungur|konungsins]] á Íslandi. Einokunartímabilið hófst [[ár]]ið [[1602]] og stóð til ársloka [[1787]]. Verslað var á tuttugu (síðar 25) [[kauphöfn]]um, samkvæmt föstum taxta sem ákveðinn var af konungi. Kaupmenn skiptu kauphöfnunum milli sín fyrir vissa leigu, en [[Vestmannaeyjar]] voru leigðar út sér fyrir hærra verð. Kaupmönnum var bönnuð þátttaka í annarri [[atvinna|atvinnustarfsemi]] á Íslandi fram til [[1777]].
 
Á tímum einokunarverslunarinnar voru það oft sömu kaupmenn sem stunduðu sömu kauphafnir ár eftir ár. Þetta leiddi til þess að þeir byggðu vöruskemmur (lagera) sem voru læstar yfir veturinn. [[1777]] var ákveðið, samkvæmt tillögu [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússonar]] að kaupmenn skyldu hafa fasta búsetu á Íslandi. Voru þá reistar vöruskemmur og íbúðarhús fyrir kaupmennina, fjölskyldur og starfslið í öllum kauphöfnum. Áður höfðu nokkrir kaupmenn, eins og t.d. kaupmaðurinn á [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]] byggt sér íbúðarhús. Einnig máttu kaupmenn þá fjárfesta í annarri atvinnustarfsemi.
 
== Tímabil einokunarverslunarinnar ==
Óskráður notandi