„Adelges abietis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 26:
'''Ananas''' eða '''gerfikönguls'''-gall<ref name="darlington7">Darlington, Arnold (1975) ''The Pocket Encyclopaedia of Plant Galls in Colour.'' Pub. Blandford Press. Poole. {{ISBN|0-7137-0748-8}}. P. 114.</ref> er gerð af skordýramynduðu galli, eða afbrigðilegum útvexti á plöntu, sem myndast við efnastýrða aflögun á nálunum, sem sést helst á rauðgreni eða sitkagreni, en finnst einnig á mörgum öðrum tegundum grenis.<ref name="Cornell4">[http://counties.cce.cornell.edu/suffolk/grownet/tree-insect/spradelg.html Cornell Co-operative Extension - Spruce Gall Adelgids.]</ref>
Göllin eru fyrst gulgræn, svo bleik og rauðbrún. Að jafnaði verða þau 1,5 sm til 3 sm löng.<ref name="Stubbs3">Stubbs, F. B. Edit. (1986) ''Provisional Keys to British Plant Galls''. Pub. Brit Plant Gall Soc. {{ISBN|0-9511582-0-1}}. P. 38.</ref>
Svipuð göll eru mynduð af öðrum tegundum; ''[[GilletteelaAdelges cooleyi]]'', ''Cnaphalodes sp''.<ref name="darlington7"/>
 
==Útbreiðsla==