Munur á milli breytinga „Kólombó“

44 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[File:Colombo2.jpg|thumb|right|Kólombó]]
'''Kólombó''' (කොළඹ eða ''Kolamba'' á [[Singalíska|singalísku]]; கொழும்பு eða Koḻumpu á [[Tamílska|tamílsku]]) er efnahagsleg höfuðborg og stærsta borg [[Srí Lanka]].<ref>{{cite web|url=http://www.priu.gov.lk/Parliament/ParliamentHistory.html|title=Colombo is the Commercial Capital.|accessdate=2015-01-07|work=Official Sri Lanka government website|deadurl=yes|archiveurl=https://web.archive.org/web/20141220234944/http://www.priu.gov.lk/Parliament/ParliamentHistory.html|archivedate=2014-12-20|df=}}</ref> Samkvæmt Brookings-stofnuninni búa um 5.6 milljónir manna á stórborgarsvæðinu.<ref>{{cite web|last1=Kumarage A|first1=Amal|title=Impacts of Transportation Infrastructure and Services on Urban Poverty and Land Development in Colombo, Sri Lanka|url=http://www.globalurban.org/GUDMag07Vol3Iss1/Kumerage%20PDF.pdf|website=1 November 2007|publisher=Global Urban Development Volume 3 Issue 1|accessdate=8 March 2015}}</ref><ref>{{cite web|title=The 10 Traits of Globally Fluent Metro Areas|url=http://www.brookings.edu/~/media/Multimedia/Interactives/2013/tentraits/Colombo.pdf|website=2013|publisher=[[Brookings Institution]]|accessdate=17 March 2015|deadurl=yes|archiveurl=https://web.archive.org/web/20150402111046/http://www.brookings.edu/~/media/Multimedia/Interactives/2013/tentraits/Colombo.pdf|archivedate=2 April 2015|df=}}</ref><ref>{{cite web|title=Colombo: The Heartbeat of Sri Lanka/ Metro Colombo Urban Development Project|url=http://www.worldbank.org/en/news/feature/2013/03/21/colombo-heartbeat-sri-lanka|website=21 March 2013|publisher=The World Bank|accessdate=17 March 2015}}</ref><ref>{{cite web|title=Turning Sri Lanka's Urban Vision into Policy and Action|url=http://www.unhabitat.lk/downloads/wburbanpolicy.pdf|website=2012|publisher=UN Habitat, Chapter 1, Page 7|accessdate=17 March 2015|deadurl=yes|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160304044031/http://www.unhabitat.lk/downloads/wburbanpolicy.pdf|archivedate=4 March 2016|df=}}</ref> og 752,993 manns í borginni sjálfri. Borgin er efnahagskjarni eyjunnar og vinsæll ferðamannastaður. Borgin er staðsett á vesturströnd eyjunnar og er nærri stærra Kólombó-svæðinu þar sem [[Srí Jajevardenepúra]], stjórnsýsluleg höfuðborg landsins, er einnig staðsett. Oft er talað um Kólombó sem höfuðborg landsins þar sem Srí Jajevardenepúra er innan stórborgarsvæðisins og í reynd úthverfi Kólombó. Kólombó er einnig stjórnsýsluhöfuðborg vesturhéraðs Srí Lanka og höfuðborg Kólombó-héraðs. Kólombó er lifandi borg þar sem finna má blöndu af nútímalífi, byggingum frá nýlendutímanum og eldri rústir.<ref name="rweb1">{{cite web |last=Jayewarden+-e |first=Mr |title=How Colombo Derived its Name |url=http://www.rootsweb.ancestry.com/~lkawgw/colombo.html |doi= |accessdate=2007-01-18}}</ref> Kólombó var talin stjórsýsluleg höfuðborg Srí Lanka til ársins 1982.