„Danavirki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map danavirki.JPG|thumb|Danavirki (sýnt með rauðu) á 16 öld á kortinu [[Carta marina]]]]
'''Danavirki''' er víggirðing úr grjóti og jarðvegi í [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík-Holstein]] sem [[Danmörk|Danir]] reistu til að verjast árásum óvina úr suðri. Danavirki var eitt stærsta varnarmannvirki [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]].
[[Mynd:Danewerk waelle.jpg|400px|thumb|left|Kort yfir hluta af Danavirki. Danavirki er núna þýska héraðinu Slésvík og Holtsetalandi. Borgarveggir Danavirkis: 1 Krummvolden; 2 Hovedvolden; 3 Nordvolden; 4 Tengivirki með Doppel-Dybbøl virki og Bogenwall; 5 Kograben með stuttu Kograben; 6 Slispærringen; 7 Østervold með vegartálmunum; 8 Stummes virki; 9 Virki í Tiergarten]]
[[Mynd:Dannevirke.png|thumb|Danavirki frá Heiðabæ (Hedeby) að Hollingsted. Kortið sýnir einnig fornar verslunarleiðir]]
[[Mynd:Karte Danewerk.jpg|thumb|Danavirki var byggt í mörgum áföngum.]]
Lína 8:
Danavirki eru stærstu forminjar [[Norðurlönd|Norðurlanda]]. Unnið er að því að fá Danavirki og [[Heiðabær|Heiðabæ]] á [[Heimsminjaskrá UNESCO]].
 
Danavirki er línulegt borgarvirki sem liggur þvert yfir [[Jótland|jósku]] hálfeyjuna þar sem hún er mjóst og styst til strandar báðum megin. Virkið var fyrst lagt á tímabilinu 400-500 og var eftir það margoft lagfært, endurbyggt og breytt allt til um 1200. Danavirki var seinast notað í hernaðartilgangi í [[Síðara Slésvíkurstríðið|Síðara Slésvíkurstríðinu]] árið [[1864]]. Þann 18. apríl 1864 töpuðu Dan­ir or­ustu fyr­ir Prúss­um við Dybbøl á sunn­an­verðu Jótlandi og var það örlagaatburður í sögu Dan­merk­ur og sögu Evróðu. Orustan var háð um Danavirki sem þá var orðið úrelt sem hernaðarmannvirki.
<gallery>
Mynd:Danevirke,_Danmarks_forsvarsverk_mot_Syd_(1).JPG |Aðalveggur (Hovedvolden)