„17. apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[69]] - [[Vitellius]] tók við sem keisari í Róm.
<onlyinclude>
* [[1498]] - [[Loðvík 12.]] varð konungur [[Frakkland]]s.
* [[1555]] - Borgin [[Siena]] á Ítalíu gafst upp eftir átján mánaða umsátur herliðs [[Flórens]] og keisarans.
* [[1711]] - [[Karl 6. keisari|Karl 6.]] varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
* [[1797]] - Bretar reyndu að hertaka [[Púertó Ríkó]] en fóru halloka gegn Spánverjum.
* [[1895]] - [[Hvítabandið]] var stofnað í Reykjavík.
* [[1910]] - [[Ungmennasamband Skagafjarðar]] var stofnað.
* [[1913]] - [[Járnbraut]] á milli [[Öskjuhlíð]]ar og [[Reykjavíkurhöfn|Reykjavíkurhafnar]] var tekin í notkun. Hún var notuð til [[grjót]]flutningagrjótflutninga.
* [[1913]] - [[Ölgerðin Egill Skallagrímsson]] tekurtók til starfa.
* [[1937]] - [[Daffy Duck]] kom fyrst fram í mynd frá [[Warner Bros]].
* [[1939]] - [[Þjóðstjórnin]], samsteypustjórn [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokks]] undir forsæti [[Hermann Jónasson|Hermanns Jónassonar]], tók við völdum. Hún sat í 3 ár.
* [[1941]] - Ríkisstjórn [[Konungsríkið Júgóslavía|Júgóslavíu]] gafst upp fyrir innrás [[Öxulveldin|Öxulveldanna]].
* [[1961]] - [[AFRTS Keflavik]] fékk leyfi menntamálaráðherra til að auka útsendingarstyrk sjónvarpsútsendinga stöðvarinnar.
* [[1961]] - [[Innrásin í Svínaflóa]]: Vopnaður hópur útlægra Kúbverja gerði misheppnaða innrás í Kúbu með fulltingi bandarísku leyniþjónustunnar CIA.
* [[1994]] - [[Gerðarsafn]], [[listasafn]] [[Kópavogur|Kópavogs]], var opnað. Safnið heitir eftir [[Gerður Helgadóttir|Gerði Helgadóttur]] myndhöggvara og hýsir mörg verka hennar.</onlyinclude>
* [[1964]] - Bandaríski bílaframleiðandinn Ford setti [[Ford Mustang]] á markað.
* [[1970]] - [[Appollóáætlunin]]: ''[[Appollo 13]]'' lenti heilu og höldnu í Kyrrahafi.
* [[1971]] - [[Sheikh Mujibur Rahman]] stofnaði Alþýðulýðveldið [[Bangladess]] en tveimur dögum síðar flúði stjórnin til [[Indland]]s.
* [[1973]] - Sérsveitin [[GSG 9]] var stofnuð í Þýskalandi til að takast á við hryðjuverk.
* [[1975]] - [[Rauðu kmerarnir]] náðu höfuðborg [[Kambódía|Kambódíu]], [[Phnom Penh]], á sitt vald.
* [[1979]] - Fjöldi skólabarna í [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldinu]] var handtekinn og mörg drepin eftir mótmæli gegn skólabúningum.
* [[1982]] - [[Kanada]] fékk fullt sjálfstæði frá Bretlandi með nýrri stjórnarskrá.
* [[1991]] - [[Dow Jones-vísitalan]] náði 3000 stigum í fyrsta sinn.
<onlyinclude>
* [[1994]] - [[Gerðarsafn]], listasafn Kópavogs, var opnað.
* [[1999]] - Naglasprengja sem hægriöfgamaðurinn [[David Copeland]] kom fyrir sprakk á markaði í [[Brixton]].
* [[2002]] - [[Al-Kaída]] lýsti ábyrgð á [[hryðjuverkin 11. september 2001|hryðjuverkunum 11. september 2001]] á hendur sér.
* [[2003]] - [[Anneli Jäätteenmäki]] varð fyrsti kvenforsætisráðherra Finnlands.
* [[2004]] - Leiðtogi Hamas, [[Abdel Aziz al-Rantisi]], var drepinn í þyrluárás Ísraelshers á Gasaströndinni.
* [[2009]] - Fjórir sakborningar í [[Pirate Bay-málið|Pirate Bay-málinu]] í Svíþjóð voru dæmdir í árs fangelsi og til að greiða 30 milljónir sænskra króna í bætur.
* [[2010]] - [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]], varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði af sér og tók sér hlé frá þingstörfum. Áður höfðu [[Björgvin G. Sigurðsson]], Samfylkingu, og [[Illugi Gunnarsson]], Sjálfstæðisflokki, einnig tekið sér hlé frá þingstörfum vegna upplýsinga sem fram komu í [[Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis|skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis]].
* [[2015]] - [[Úkraína]] óskaði eftir því að [[Alþjóðadómstóllinn í Haag]] fjallaði um stríðsglæpi aðskilnaðarsinna á [[Krímskagi|Krímskaga]].
* [[2016]] - Yfir 200 fórust í öflugum jarðskjálfta í [[Ekvador]].</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1497]] - [[Pedro de Valdivia]], spænskur landvinningamaður (d. [[1553]]).
* [[1573]] - [[Maximilían 1. kjörfursti|Maximilían 1.]], kjörfursti af Bæjaralandi (d. [[1651]]).
* [[1734]] - [[Taksin]], Konungur Thaílands (d. [[1782]]).
* [[1799]] - [[Eliza Acton]], enskt ljóðskáld og brautryðjandi í matreiðslubókaskrifum (d. [[1859]])
* [[1885]] - [[Karen Blixen]], danskur rithöfundur (d. [[1962]]).
* [[1894]] - [[Nikita Krústsjov]], aðalritari sovéska kommúnistaflokksins (d. [[1971]]).
* [[1897]] - [[Thornton Wilder]], bandarískt leikskáld (d. [[1975]]).
* [[1928]] - [[Cynthia Ozick]], Bandarískur rithöfundur.
* [[1941]] - [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]], fyrrum ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans.
* [[1948]] - [[Jan Hammer]], tékkneskt tónskáld.
* [[1948]] - [[John N. Gray]], breskur heimspekingur.
* [[1952]] - [[Joe Alaskey]], bandarískur leikari (d. [[2016]]).
* [[1957]] - [[Nick Hornby]], breskur rithöfundur.
* [[1959]] - [[Sean Bean]], breskur leikari.
* [[1961]] - [[Eyjólfur Kristjánsson]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1963]] - [[Joel Murray]], bandarískur leikari.
* [[1964]] - [[Maynard James Keenan]], bandarískur söngvari ([[Tool]] og [[A Perfect Circle]]).
* [[1967]] - [[Birgitta Jónsdóttir]], íslenskt skáld og stjórnmálamaður.
* [[1974]] - [[Victoria Beckham]], fyrrum meðlimur [[Spice Girls]].
* [[1978]] - [[Jordan Hill]], bandarísk söngkona.
* [[1985]] - [[Takuya Honda]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1993]] - [[Rúnar Freyr Þórhallsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[1996]] - [[Dee Dee Davis]], bandarísk leikkona.
 
== Dáin ==
* [[485]] - [[Próklos]], grískur heimspekingur (f. [[412]]).
* [[858]] - [[Benedikt 3.]] páfi.
* [[1298]] - [[Árni Þorláksson]] [[Skálholt]]sbiskup, 61 árs. Hann varð þekktur af kristnirétti sínum, svo og [[Staðamál]]um (f. [[1237]]).
* [[1298]] - [[Árni Þorláksson]] Skálholtsbiskup (f. [[1237]]).
* [[1427]] - [[Jóhann 4,. hertogi af Brabant|Jóhann 4.]], hertogi af Brabant (f. [[1403]]).
* [[1761]] - [[Thomas Bayes]], breskur stærðfræðingur (f. um 1702).
* [[1790]] - [[Benjamin Franklin]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1706]]).
* [[1902]] - [[Valdimar Ásmundsson]], íslenskur ritstjóri (f. [[1852]]).
* [[1979]] - [[Yukio Tsuda]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1917]]).
* [[1985]] - [[Lon Nol]], kambódískur hershöfðingi (f. [[1913]]).
* [[1996]] - [[Piet Hein]], danskur stærðfræðingur og skáld (f. [[1905]]).
* [[2003]] - [[Koji Kondo (knattspyrnumaður)|Koji Kondo]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1972]]).
* [[2014]] - [[Gabriel García Márquez]], kólumbískur rithöfundur, blaðamaður og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunahafi]] (f. [[1927]]).